„Áratugur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ia:Decennio
MerlIwBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: su:Daptar dékade
Lína 67: Lína 67:
[[sq:Dekada]]
[[sq:Dekada]]
[[sr:Десетлеће]]
[[sr:Десетлеће]]
[[su:Daptar dékade]]
[[sv:Decennium]]
[[sv:Decennium]]
[[szl:Dekada]]
[[szl:Dekada]]

Útgáfa síðunnar 5. júlí 2011 kl. 20:04

Áratugur er 10 ára tímabil. Hins vegar er hægt að ræða um ákveðna áratugi en venja er í flestum ef ekki öllum tungumálum að skipta öldum í tíu áratugi sem byrja þá annaðhvort á árum sem enda á tölustafnum 0 eða 1, en sú fyrri er algengari.

Þannig er í íslensku tímatali talað um fimmta, sjötta, sjöunda o.s.frv. áratuginn, hver áratugur hefst þá á ári sem endar á tölustafnum 1 og endar á ári sem endar á tölustafnum 0, sama afmörkun er notuð varðandi aldir. Tímabilið 1981–1990 er þannig 9. áratugur 20. aldar.

Á ýmsum öðrum tungumálum er farin önnur leið að þessu, oft með því að bæta fleirtöluendingu aftan á ártöl en slíkt gengur illa upp í íslenskri málfræði. Samkvæmt enskri venju er þannig talað um 1980s (nineteeneighties) og samkvæmt þýskri 1980er (neunzehnachtziger) sem þau ár sem eru 198x, þ.e. fyrsta árið í slíkum áratug endar á tölustafnum 0 og hið síðasta endar á tölustafnum 9.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.