Munur á milli breytinga „1282“

Jump to navigation Jump to search
324 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (r2.5.5) (robot Fjarlægi: ksh:Joohr 1282)
m
== Á Íslandi ==
* [[Sturla Þórðarson]] sagði af sér lögmannsstarfi.
* [[Hrafn Oddsson]] hirðstjóri fór til Noregs vegna [[Staðamál síðari|staðamála]].
Fædd
 
'''Fædd'''
Dáin
 
'''Dáin'''
 
== Erlendis ==
* [[30. mars]] - [[Sikileysku aftansöngvarnir]] hófust, uppreisn gegn stjórn [[Frakkland|Frakka]] á eynni.
* [[11. desember]] - Síðasta orrustan milli [[England|Englendinga]] og [[Wales]]manna. [[Llywelyn hinn síðasti]], prins af Wales, féll og Englendingar lögðu Wales undir sig.
* [[Ríkisráð]] [[Eiríkur Magnússon prestahatari|Eiríks Magnússonar prestahatara]] gerði [[Jón erkibiskup]] í [[Niðarós|Niðarósi]] og helstu stuðningsmenn hans útlæga og flúði biskupinn til Englands.
* Borgin [[Riga]] varð ein af [[Hansaborgir|Hansaborgunum]].
* Aðalsmenn þvinguðu [[Eiríkur klipping|Eirík klipping]] Danakonung til að undirrita [[réttindaskrá]].
* [[19. júní]] - [[Elinóra de Montfort]], prinsessa af Wales (f. [[1252]]).
* [[11. desember]] - [[Llywelyn hinn síðasti]], prins af Wales (f. um [[1228]]).
* [[11. desember]] - [[Mikael 8. PalaeologusPalíológos]], Býsanskeisari (f. [[1225]]).
* Desember - [[Margrét Sambiria]], drottning Danmerkur, kona [[Kristófer 1.|Kristófers 1.]]
 

Leiðsagnarval