Munur á milli breytinga „Áttund“

Jump to navigation Jump to search
747 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
ekkert breytingarágrip
'''Áttund''' í [[tónlist]] er [[tónbil]] sem spannar frá [[nóta_(tónlist)|nótu]] að fyrsta [[náttúrulegir yfirtónar|náttúrulega yfirtón]] síns eða nótunnar sjálfrar áttund hærra eða lægra. Ef við mælum nótur í [[tíðni]] eða [[hertz|hertzum]] þá er áttund up af A 440Hz (sem er litla a í [[tónfræði]]), A 880Hz (sem er einstrika A í tónfræði) og áttund lægri væri A 220Hz (sem er stóra A í tónfræði). Við sjáum því að talan helmingast A 440Hz tvem áttundum neðar væri A 110Hz (440Hz/2 er 220Hz og 220Hz/2 er 110Hz).
 
Í skriflegu og töluðu máli er búið að gefa áttundum tónlistar nöfn til aðgreiningar á sömu nótum sem þarf að spila í mismunandi áttundum. Þar sem stafaröðin endurtekur sig þarf að aðgreina a frá a sem er áttund hærra. Við lítum til að mynda á mið c sem er hvít nóta á miðju píanói. Þá til aðgreiningar var það nefnt einstrika c eða c' og eru því allar nótur að næsta c fyrir ofan einstrika nótur, frá og með næsta c eru allar nótur tvístrikaðar fram að þrija c og þar fram eftir götunum.
 
==Nöfn áttunda==
*Stóra C (C)
*Litla c (c)
*Einstrika c (c<nowiki>'</nowiki>)
*Tvístrika c (c<nowiki>''</nowiki>)
*Þrístrika c (c<nowiki>'''</nowiki>)
*Fjórstrika c (c<nowiki>''''</nowiki>)
 
[[Flokkur:Tónfræði]]
Óskráður notandi

Leiðsagnarval