Munur á milli breytinga „1782“

Jump to navigation Jump to search
1.850 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: se:1782)
[[17. öldin]]|[[18. öldin]]|[[19. öldin]]|
}}
[[Mynd:KingTaksinfromItalymuseum.JPG|thumb|right|[[Taksim]] Síamskonungur.]]
== Á Íslandi ==
* [[Stefán Þórarinsson]] tók við lögmannsembættinu norðan og vestan eftir lát [[Sveinn Sölvason|Sveins Sölvasonar]].
* Fyrsta ferð [[Landpóstur|landpósts]] var farin.
* Stafrófskverið ''[[Lítið ungt stöfunarbarn]]'' eftir séra [[Gunnar Pálsson]] í Hjarðarholti var prentað í [[Hrappseyjarprentsmiðja|Hrappsey]].
* ''[[Egils saga]]'' kom fyrst út á prenti.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
* [[6. ágúst]] - [[Sveinn Sölvason]], lögmaður, klausturhaldari og skáld (f. [[1722]]).
 
 
== Erlendis ==
* [[5. febrúar]] - [[Spánn|Spánverjar]] náðu eynni [[Menorca]] úr höndum [[Bretland|Breta]].
* [[27. mars]] - [[Charles Watson-Wentworth, markgreifi af Rockingham|Charles Watson-Wentworth]], markgreifi af Rockingham, varð [[forsætisráðherra Bretlands]].
* [[10. apríl]] - [[Taksin Síamskonungur|Taksin]], konungur Síam, [[Afhöfðun|hálshöggvinn]] eftir stjórnarbyltingu. [[Rama 1. Síamskonungur|Rama 1.]] tók við kórónunni.
* [[4. júlí]] - [[William Petty, lávarður af Shelburne|William Petty]], lávarður af Shelburne, varð [[forsætisráðherra Bretlands]].
* ''[[Játningar]]'' [[Rousseau|Rousseaus]] komu út.
 
'''Fædd'''
* [[18. janúar]] - Daniel Webster, bandarískur stjórnmálamaður (d. 1852).
* [[27. október]] - Niccolò Paganini , ítalskur fiðluleikari og tónskáld (d. 1840).
* [[5. desember]] - Martin Van Buren, áttundi forseti Bandaríkjanna (d. 1862).
* [[18. mars]] - John C. Calhoun, sjöundi varaforseti Bandaríkjanna (d. 1850).
 
'''Dáin'''
* [[17. mars]] - [[Daniel Bernoulli]], svissneskur eðlis- og stærðfræðingur (f. [[1700]]).
* [[10. apríl]] - [[Taksim Síamskonungur|Taksim]] Síamskonungur (f. [[1734]]).
* [[1. júlí]] - [[Charles Watson-Wentworth, markgreifi af Rockingham|Charles Watson-Wentworth]], markgreifi af Rockingham (f. [[1730]]).
* [[16. júlí]] - [[Lovísa Úlrika]] Svíadrottning, kona [[Adólf Friðrik|Adólfs Friðrik]]s.
 
[[Flokkur:1782]]

Leiðsagnarval