„Sambandsríki“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: hi:संघ (प्रशासन)
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: la:Foederatio
Lína 43: Lína 43:
[[ko:연방제]]
[[ko:연방제]]
[[ku:Federasyon]]
[[ku:Federasyon]]
[[la:Foederatio]]
[[lt:Federacija]]
[[lt:Federacija]]
[[lv:Federācija (valsts)]]
[[lv:Federācija (valsts)]]

Útgáfa síðunnar 20. júní 2011 kl. 19:08

Kort sem sýnir sambandsríki í heiminum.

Sambandsríki er samband tveggja eða fleiri fylkja (oft kölluð ríki) með talsverða sjálfstjórn sem lúta miðstýrðri ríkisstjórn. Þetta fyrirkomulag er tryggt í stjórnarskránni og ekkert fylki/ríki getur sagt sig úr sambandsríkinu með einhliða ákvörðun. Andstæðan við sambandsríki er einingarríki eins og t.d. Ísland.

Sambandsríki eru algengust í stórum og víðáttumiklum löndum eða löndum þar sem eru hlutfallslega stórir eða margir minnihlutahópar. Stærstu sambandsíkin eru Bandaríkin og Þýskaland.

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.