11.625
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
'''Kosningaréttur kvenna''' vísar til þeirra [[réttindi|réttinda]] kvenna að geta [[kjörgengi|boðið sig fram]] og kosið til [[embætti]]s. Uppruna baráttunnar fyrir kosningarétti kvenna má rekja til 18. aldar í Frakklandi. Hann má einnig tengja baráttunni fyrir [[afnám þrælahalds|afnámi þrælahalds]].
Konur fengu fyrst kosningarétt árið [[1893]] í [[Nýja-Sjáland]]i sem þá var nýlenda [[Bretland|Breta]]. Árið [[1895]] fengu konur í [[Suður-Ástralía|Suður-Ástralíu]] einnig kosningarétt og urðu um leið kjörgengar til þings.
== Kosningaréttur íslenskra kvenna ==
== Tilvísanir ==
<div class="references-small">{{reflist}}</div>
== Tengt efni ==
|