„Loðmundur (ábóti)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Loðmundur''' ([d. [30. desember]] [[1313]]) var [[ábóti]] í [[Þykkvabæjarklaustur|Þykkvabæjarklaustri]] snemma á [[14. öld]]. Hann var vígður árið [[1307]] en [[Runólfur Sigmundsson]] ábóti hafði dáið sama ár. Hann var ábóti til [[1311]] en lét þá af embætti, eða að minnsta kosti sinnti eftirmaður hans ábótastörfum eftir það.
'''Loðmundur''' (d. [[30. desember]] [[1313]]) var [[ábóti]] í [[Þykkvabæjarklaustur|Þykkvabæjarklaustri]] snemma á [[14. öld]]. Hann var vígður árið [[1307]] en [[Runólfur Sigmundsson]] ábóti hafði dáið sama ár. Hann var ábóti til [[1311]] en lét þá af embætti, eða að minnsta kosti sinnti eftirmaður hans ábótastörfum eftir það.


Um Loðmund er annars ekkert vitað nema hvað annálar greina frá því að hann hafi dáið á sjötta dag jóla árið 1313. Eftirmaður hans var [[Þorlákur Loftsson]].
Um Loðmund er annars ekkert vitað nema hvað annálar greina frá því að hann hafi dáið á sjötta dag jóla árið 1313. Eftirmaður hans var [[Þorlákur Loftsson]].

Nýjasta útgáfa síðan 15. júní 2011 kl. 20:22

Loðmundur (d. 30. desember 1313) var ábóti í Þykkvabæjarklaustri snemma á 14. öld. Hann var vígður árið 1307 en Runólfur Sigmundsson ábóti hafði dáið sama ár. Hann var ábóti til 1311 en lét þá af embætti, eða að minnsta kosti sinnti eftirmaður hans ábótastörfum eftir það.

Um Loðmund er annars ekkert vitað nema hvað annálar greina frá því að hann hafi dáið á sjötta dag jóla árið 1313. Eftirmaður hans var Þorlákur Loftsson.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „„Þykkvabæjarklaustur". Sunnudagsblaðið, 15. maí 1966“.
  • „„Þykkvabæjarklaustur (Klaustur í Veri)". Tímarit hins íslenzka bókmenntafélags, 8. árgangur 1887“.