Munur á milli breytinga „Hallur Hrafnsson“

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
m
'''Hallur Hrafnsson''' (d. [[1190]]) var prestur á [[Grenjaðarstaður|Grenjaðarstað]] á [[12. öld]] og síðan [[ábóti]] á [[Munkaþverárklaustur|Munkaþverá]], þar sem hann tók við eftir lát [[Björn Gilsson (ábóti)|Björns Gilssonar]] ábóta [[1181]].
 
Hallur var sonur [[Hrafn Úlfhéðinsson|Hrafns Úlfhéðinssonar]] [[lögsögumaður|lögsögumanns]], en faðir Hrafns og afi höfðu einnig verið [[lögsögumenn]], svo og ýmsir frændur hans. Systur Halls hét Hallbera og var kona [[Hreinn Styrmisson|Hreins Styrmissonar]], ábóta í [[Þingeyraklaustur|Þingeyraklaustri]]. Hann var prestur á Grenjaðarstað en var vígður ábóti á Munkaþverá [[1184]] og gegndi því embætti til dauðadags. [[Einar MásonMásson]] tók við af honum.
 
Á meðan Hallur var prestur var hann giftur Valgerði Þorsteinsdóttur, en prestar máttu á þeim árum kvænast. Hún var skagfirsk, af ætt [[Ásbirningar|Ásbirninga]]. Á meðal barna þeirra var [[Eyjólfur Hallsson ofláti|Eyjólfur ofláti]], prestur á Grenjaðarstað og ábóti í [[Saurbæjarklaustur|Saurbæjarklaustri]] 1206-1212.
 
== Heimildir ==
7.517

breytingar

Leiðsagnarval