„Ýr (hljómsveit)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Bassi - Endret lenke(r) til Rafbassi
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=421984&pageSelected=12&lang=0 ''Ísfirzka hljómsveitin Ýr''; grein í Morgunblaðinu 1974]
* [http://timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=421984&pageSelected=12&lang=0 „Ísfirzka hljómsveitin Ýr“; grein í ''Morgunblaðinu'' 1974]





Útgáfa síðunnar 11. júní 2011 kl. 18:34

Ýr var íslensk hljómsveit frá Ísafirði sem starfaði á árunum frá 1974 til 1979. Hún gaf út eina breiðskífu sem hét einfaldlega Ýr, árið 1975 hjá ÁÁ Records en var fyrst og fremst danshljómsveit. Hún átti smellinn „Kanínan“ sem Sálin hans Jóns míns tók á 9. áratug 20. aldar. Síðar stofnaði lykilmaður hljómsveitarinnar, Rafn Jónsson, hljómsveitina Grafík.

Meðlimir hljómsveitarinnar voru: Rafn Jónsson trommur, Reynir Guðmundsson söngur, Hálfdán Hauksson bassi og Sigurður Rósi Sigurðsson sólógítar. Rafn starfaði með mörgum hljómsveitum hérlendis, tók upp tónlist og var útgefandi með meiru. Rafn er látinn. Reynir hefur starfað við tónlist sem hliðargrein alla tíð og er nú söngvari hljómsveitarinnar Saga Class. Hálfdán er búsettur í Noregi og Sigurður Rósi er bóndi á Nýja Sjálandi. Hann hefur einnig haldið úti hljómsveit þar í landi.

Tenglar