Munur á milli breytinga „Fjölbrautaskólinn í Breiðholti“

Jump to navigation Jump to search
sameiningar breyting
(sameiningar breyting)
Á meðal þekkts fólks sem hefur kennt við skólann má nefna [[Kristinn H. Gunnarsson]] [[alþingismaður|alþingismann]], [[Gunnar Dal]] [[heimspekingur|heimspeking]] og [[skáld]] og [[Ævar Kvaran]] leikara sem kenndi nemendum að tala með norðlenskum framburði.
 
== Starfsbraut ==
Við skólann er starfrækt [[starfsbraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti |starfsbraut]].
[[Mynd:Starfsbraut fb.jpg|thumb|Nemandi á starfsbraut vinnur íslenskuverkefni í Clicker5 margmiðlunarforritinu]]
Við skólann er starfrækt starfsbraut fyrir nemendur sem hafa stundað nám í [[sérskóli|sérskóla]] eða almennum skóla samkvæmt [[einstaklingsmiðuð námskrá |einstaklingsmiðaðri námsskrá]]. Brautin var stofnuð haustið [[1998]]. Fyrsta árið stunduðu sex nemendur nám við brautina.
 
Árið 2010 er boðið er upp á fjögurra ára nám við starfsbrautina og ekki eru gerðar kröfur um ákveðna námslega getu og er námið sniðið að sérþörfum hvers og eins og kostur er. Námsefni er mikið til útbúið af kennurum brautinnar og aðlagað að þeim nemendum sem þar stunda nám sitt.
 
Bóklegt starfsnám er hluti af kennslu á fyrsta og öðru ári og felst það m.a. í heimsóknum á vinnustaði og þjálfun í vinnuveri. Á starfsbraut eru m.a notuð sérhæfð forrit til kennslu eins og [[Clicker5]] margmiðlunarforritið. Á þriðja og fjórða ári stunda nemendur verklegt starfsnám.
 
 
== Heimildir ==
*[http://www.starfsbraut.is Vefur starfsbrautar Fjölbrautarskólans í Breiðholti]
*[http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/starfsbrautir2005.pdf Námsskrá fyrir starfsbrautir framhaldsskóla]
 
{{töflubyrjun}}

Leiðsagnarval