„Safneðlisfræði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sq:Mekanika statistike
MerlIwBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tr:İstatistiksel mekanik
Lína 31: Lína 31:
[[sr:Статистичка механика]]
[[sr:Статистичка механика]]
[[sv:Statistisk mekanik]]
[[sv:Statistisk mekanik]]
[[tr:İstatistiksel mekanik]]
[[uk:Статистична механіка]]
[[uk:Статистична механіка]]
[[vi:Cơ học thống kê]]
[[vi:Cơ học thống kê]]

Útgáfa síðunnar 3. júní 2011 kl. 17:43

Safneðlisfræði er grein innan eðlisfræðinnar þar sem beitt er tölfræði til að vinna með safn smásærra einda og aflfræði þeirra. Hún veitir grundvöll til að tengja smásæja eiginleika einda við stórsæja eiginleika hluta sem eindirnar mynda og veitir þar með tengingu á milli aflfræði (klassískrar og skammtafræðilegrar) og varmafræði, sem fyrir tíma safneðlisfræðinnar var yfirleitt byggð á reynslu lögmálum.