Munur á milli breytinga „Schwyz“

Jump to navigation Jump to search
10 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: {{Svissnesk fylki| Nafn=Schwyz| Skjaldarmerki=Wappen des Kantons Schwyz.svg| Höfuðstaður=Schwyz| Flatarmál=908| Mannfjöldi=144.600| Þéttleiki=159| Sameinaðist Sviss=1291| Sty...)
 
 
== Lega og lýsing ==
Schwyz liggur nokkuð miðsvæðis í Sviss, við norðurjaðar [[Alpafjöll|Alpafjalla]]. Hún takmarkast að norðan við Zürichvatn og að vestan við Vierwaldstättersee. Aðrar kantónur sem að Schwyz liggja eru [[St. Gallen (fylki)|St. Gallen]] fyrir norðaustan, [[Glarus (fylki)|Glarus]] fyrir austan, [[Uri]] fyrir sunnan, [[Luzern (fylki)|Luzern]] og [[Zug (fylki)|Zug]] fyrir vestan og [[Zürich (fylki)|Zürich]] fyrir norðvestan. Mikið af stórum stöðuvötnum er í kantónunni. Íbúar eru 141 þúsþúsund og eru þeir [[Þýska|þýskumælandi]].
 
== Skjaldarmerki ==
 
== Orðsifjar ==
Ekki er vitað hvaðan heitið Schwyz er komið, en víst þykir að það er ekki úr alemönnsku eða [[Latína|latneskulatínu]]. Sagan segir að fyrir daga [[Rómaveldi|Rómverja]] hafi þjóðflokkur að norðan sest þar að. Tveir bræður, Suit og Scheijo, háðu einvígi um það hvor þeirra mætti veita staðnum nafn. Þar drap Suit bróður sinn Scheijo. Ekki er ólíklegt að úr Suit varð Schwyz. Heitið kemur fyrst við skjöl árið [[970]]. Hins vegar var heitið Schwyz snemma notað fyrir landið Sviss í heild, þar sem Schwyz var ein stofnkantóna landsins og herir kantónunnar þóttu afbragðsgóðir. [[1386]], eftir sigur Svisslendinga í orrustunni við Sempach, var byrjað að notast við heitið Schwyz fyrir allt landið.
 
== Söguágrip ==
! Röð !! Bær !! Íbúar !! Ath.
|-
| 1 || Freienbach || 15 þúsþúsund ||
|-
| 2 || Schwyz || 14 þúsþúsund || Höfuðstaður kantónunnar
|-
| 3 || Einsiedeln || 14 þúsþúsund ||
|}
 

Leiðsagnarval