„Gilgameskviða“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
52 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:GilgamesTablethttp://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/2/26/GilgameshTablet.jpg|thumb|right|Fleygrúnaspjald með Gilgameskviðu á [[akkadíska|akkadísku]].]]
 
''Gilgameskviða'' er söguljóð frá Mesópótamíu og eitt elsta ritaða bókmenntaverk sem þekkt er. Fræðimenn telja að kviðan eigi rætur sínar að rekja til raða súmerskra þjóðsagna og kvæða um goðsögnina og hetjukonunginn Gilgames, sem síðar var safnað saman í lengra kvæði á akkadísku. Heillegasta eintakið sem til er í dag er varðveitt á tólf leirtöflum úr bókasafni frá sjöundu öld fyrir krist, í eigu assýanska konungsins Ashurbanipal. Mögulegt er að persónan Gilgames sé byggð á raunverulegum höfðingja á tímabili frumkeisaraveldisins II á 27. öld f.kr.
50

breytingar

Leiðsagnarval