„Úthverfi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: be-x-old, ca, ht, kn, vi Fjarlægi: no
MerlIwBot (spjall | framlög)
Lína 29: Lína 29:
[[ko:교외]]
[[ko:교외]]
[[lt:Priemiestis]]
[[lt:Priemiestis]]
[[new:उपनगरम्‌]]
[[nl:Buitenwijk]]
[[nl:Buitenwijk]]
[[nn:Forstad]]
[[nn:Forstad]]
Lína 36: Lína 37:
[[simple:Suburb]]
[[simple:Suburb]]
[[sk:Predmestie]]
[[sk:Predmestie]]
[[sr:Предграђе]]
[[sv:Förort]]
[[sv:Förort]]
[[uk:Передмістя]]
[[vi:Giao, Dương Tuyền]]
[[vi:Giao, Dương Tuyền]]
[[zh:郊區]]
[[zh:郊區]]

Útgáfa síðunnar 25. maí 2011 kl. 10:37

Blindgötur finnast oft í úthverfum.

Úthverfi eða útborg er svæði sem liggur útan við borg þar sem eru mörg hús og víðáttur. Þau eru yfirleitt léttbyggð og þar eiga heima margir vinnuferðalangar sem vinna í miðborg. Úthverfi getur verið gamall bær eða þorp sem hefur verið byggður upp við útþenslu stærri borgarinnar. Byggingar eins og skólar, stórmarkaðir og litlar verslanir finnast í úthverfum, en yfirleitt finnast ekki stór fyrirtæki eða stóriðja.

Úthverfi voru byggð um allan heim á 20. öldinni vegna betri og ódýrari flutningatækja. Oft eru metin vera ófrjó og leiðinleg.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.