Munur á milli breytinga „1491“

Jump to navigation Jump to search
1.852 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
m (r2.5.5) (robot Fjarlægi: ksh:Joohr 1491)
[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|
}}
[[Mynd:BremenHoetgerHdG02.jpg|thumb|right|Minningarskjöldur um Diðrik Píning, félaga hans Hans Pothorst og landkönnun þeirra í Bremen í Þýskalandi.]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[27. janúar]] - Höskuldur Árnason í Núpufelli dæmdur í [[bannfæring|páfans hæsta bann]], skyldaður til að [[Suðurganga|ganga suður]] til [[Róm]]ar og allar eignir hans dæmdar til [[Hólastóll|Hólastóls]], fyrir það að hafa svarið rangan eið í [[Hvassafellsmál]]um.
* [[Einar Björnsson (d. 1493)|Einar Björnsson]] jungkæri var kosinn hirðstjóri á [[Alþingi]] en [[Hans Danakonungur]] skeytti ekki um það og fékk Einar aldrei embættið.
* [[Ambrosius Illiquad]] varð hirðstjóri á Íslandi.
* [[Stefán Jónsson (biskup)|Stefán Jónsson]] varð biskup í [[Skálholtsbiskupar|Skálholti]].
* [[England|Enskir]] og [[Þýskaland|þýskir]] kaupmenn deildu um yfirráð yfir [[Básendar|Básendum]].
 
== '''Fædd =='''
* (líklega) [[Ólafur Hjaltason]], [[Hólabiskupar|biskup á Hólum]] (d. [[1569]]).
 
'''Dáin'''
* (líklega) [[Barna-Sveinbjörn Þórðarson]], prestur í Múla í Aðaldal (f. [[1406]]).
 
== Erlendis ==
* [[20. febrúar]] - [[Halastjarna]] fór framhjá jörðinni í 1.406.219 km fjarlægð og hefur halastjarna aldrei komið nær jörðu.
* [[25. nóvember]] - Umsátur hófst um [[Granada]], síðustu borg [[Márar|Mára]] á [[Spánn|Spáni]]
* [[6. desember]] - [[Karl 8. Frakkakonungur]] giftist [[Anna af Bretagne|Önnu hertogaynju]] af Bretagne nauðugri og hafði áður neytt hana til að fara fram á ógildingu hjónabands hennar og [[Maxímilían 1. keisari|Maxímilíans 1.]] af Austurríki.
* [[Brauð- og ostauppreisnin]] braust út í [[Holland]]i.
 
'''Fædd'''
* [[28. júní]] - [[Hinrik 8.]] konungur [[England]]s (d. [[1547]])
* [[13. júlí]] - [[Alfons prins af Portúgal|Alfons]], krónprins Portúgals (f. [[1475]]).
* [[24. desember]] - [[Ignatius de Loyola]], stofnandi [[Jesúítareglan|Jesúítareglunnar]] (d. [[1556]]).
* [[31. desember]] - [[Jacques Cartier]], franskur landkönnuður (d. [[1557]]).
 
== '''Dáin =='''
* [[Diðrik Píning]], sæfari og hirðstjóri á Íslandi um skeið.
 
[[Flokkur:1491]]
7.517

breytingar

Leiðsagnarval