Munur á milli breytinga „Zygmunt Bauman“

Jump to navigation Jump to search
771 bæti bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Zygmunt Bauman''' (f. 19. nóvember 1925) er pólskur félagsfræðingur sem nú býr í Bretlandi. Hann var prófessor í félagsfræði við [[Univers...)
 
'''Zygmunt Bauman''' (f. 19. nóvember 1925) er [[Pólland|pólskur]] [[félagsfræðingur]] sem nú býr í [[Bretland|Bretlandi]]. Hann var prófessor í félagsfræði við [[University of Leeds|Háskólann í Leeds]] og er þekktur fyrir greiningar sínar á tengslum nútíma og [[Helförin|Helfararinnar]] og póstmóderískrar neysluhyggju. heimur nútímans er fljótandi. Skilin milli miðju og jaðars eru að breytast, þau eru komin á flot
 
Hann gekk í kommúnistaflokk Póllands árið 1946. Hann varð prófessor í félagsfræði við Háskólann í [[Varsjá]] en var hrakinn úr stöðu sinni árið 1968 og flutti þá til [[Ísrael|Ísraels]] í eitt ár og þaðan til Bretlands. Frægasta bók hans er Modernity and the Holocaust (1989). Ein grein eftir Bauman hefur verið þýdd á íslensku, Lýðræði á tveimur vígstöðvum, og birtist hún í bókinni Framtíð lýðræðis á tímum hnattvæðingar (2000).
 
 
== Tengill ==
* [http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=694871 Lítil spurn eftir hugmyndum um gott samfélag (Mbl. 26. október, 2002)]
 
[[Flokkur:Pólskir félagsfræðingar]]
[[en:Zygmunt Bauman]]
16.015

breytingar

Leiðsagnarval