„Magnús Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:


[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálamenn]]
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálamenn]]
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Íslands]]
[[en:Magnús Guðmundsson (politician)]]
[[en:Magnús Guðmundsson (politician)]]

Útgáfa síðunnar 23. maí 2006 kl. 23:44

Magnús Guðmundsson

Magnús Guðmundsson (6. febrúar 1879, Rútsstöðum í Svínadal28. nóvember 1937) var íslenskur stjórnmálamaður.

Ævi og störf

Foreldrar Magnúsar voru Guðmundur Þorsteinsson (1847 — 1931) bóndi á Rútstöðum og móðir hans var Björg Magnúsdóttir (1849 — 1920) húsmóðir. Hann giftist 12. október 1907 Sofiu Bogadóttur (1878 — 1948). Þau áttu þrjú börn Bogi Smith, Björg og Þóra. Hann fékk stúdentspróf frá Lærða skólanum 1902 og lögfræðipróf frá Hafnarháskóla 1907. Hann var á þingi frá 1916 til dauðadags 1937. Hann var meðlimur í Íhaldsflokknum og var síðar einn af stofnendum Sjálfstæðisflokksins. Hann starfaði stuttlega sem ráðherra frá 23. júní 1926 til 6. júlí sama árs. Hann var gerður að fjármálaráðherra þegar Sjálfstæðisflokkurinn tók þátt í gerð ríkisstjórnar í fyrsta skipti.


Fyrirrennari:
Sigurður Eggerz
Fjármálaráðherra
(25. febrúar 19207. mars 1922)
Eftirmaður:
Magnús Jónsson
Fyrirrennari:
Jón Magnússon
Forsætisráðherra Íslands
(23. júní 19268. júlí 1926)
Eftirmaður:
Jón Þorláksson
Fyrirrennari:
Varaformaður Sjálfstæðisflokksins
(25. maí 19293. júní 1932)
Eftirmaður:
Ólafur Thors
Fyrirrennari:
Ólafur Thors
Varaformaður Sjálfstæðisflokksins
(2. október 193428. nóvember 1937)
Eftirmaður:
Pétur Magnússon


Tenglar