„Stevie Ray Vaughan“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cy:Stevie Ray Vaughan
Zorrobot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Bæti við: nn:Stevie Ray Vaughan
Lína 54: Lína 54:
[[lt:Stevie Ray Vaughan]]
[[lt:Stevie Ray Vaughan]]
[[nl:Stevie Ray Vaughan]]
[[nl:Stevie Ray Vaughan]]
[[nn:Stevie Ray Vaughan]]
[[no:Stevie Ray Vaughan]]
[[no:Stevie Ray Vaughan]]
[[pl:Stevie Ray Vaughan]]
[[pl:Stevie Ray Vaughan]]

Útgáfa síðunnar 11. maí 2011 kl. 17:49

Stevie Ray Vaughan
FæddurStephen Ray Vaughan
3. október 1954
Dáinn27. ágúst 1990
Önnur nöfnSRV
UppruniFáni Bandaríkjana Dallas, Texas, Bandaríkin
Ár virkur1970–1990
StefnurBlús
Blús-rokk
Hljóðfærigítar og söngur

Stevie Ray Vaughan (fæddur 3. október 1954, látinn 27. ágúst 1990) var bandarískur gítarleikari, söngvari og lagahöfundur. Gefnar hafa verið út 18 plötur með honum fram til þessa. Árið 2003 valdi Rolling Stone-tímaritið hann sem sjöunda mesta gítarleikara allra tíma[1] og árið 2007 valdi tímaritið Classic Rock hann sem þriðju viltustu gítarhetjuna. Stærsta hluta ferilsins lék hann með hljómsveitinni Double Trouble, en með þeim öðlaðist hann frægð fyrir rafmagnaðan blúsgítarleik sinn.

Tilvísanir

  1. „100 Greatest Guitarists of All Time“. Sótt 18. ágúst 2009.