„World Trade Center“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
MerlIwBot (spjall | framlög)
Lína 41: Lína 41:
[[lb:World Trade Center]]
[[lb:World Trade Center]]
[[lt:Pasaulio prekybos centras]]
[[lt:Pasaulio prekybos centras]]
[[lv:Pasaules tirdzniecības centrs]]
[[mk:Светски трговски центар]]
[[ml:ലോക വ്യാപാര കേന്ദ്രം]]
[[ml:ലോക വ്യാപാര കേന്ദ്രം]]
[[ms:World Trade Center]]
[[ms:World Trade Center]]

Útgáfa síðunnar 11. maí 2011 kl. 16:51

Mynd af Tvíburaturnunum.

World Trade Center turnarnir í New York-borg (oft nefndir Tvíburaturnarnir á íslensku) voru sjö byggingar reistar á árunum 1966-1972. Stóru turnarnir tveir hrundu eftir árásir hryðjuverkamanna þann 11. september 2001.

Byggingarnar voru teiknaðar af japansk-bandaríska arkitektinum Minoru Yamasaki með aðstoð frá Antonio Brittiochi. Á árunum 1972 til 1973 voru turnarnir tvær hæstu byggingar heims.

  Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.