„Kjördæmi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cs:Volební obvod
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: mr:सांसदीय मतदारसंघ; kosmetiske ændringer
Lína 5: Lína 5:


{{stubbur|stjórnmál}}
{{stubbur|stjórnmál}}

[[Flokkur:Stjórnmál]]
[[Flokkur:Stjórnmál]]


Lína 22: Lína 23:
[[ja:選挙区]]
[[ja:選挙区]]
[[ko:선거구]]
[[ko:선거구]]
[[mr:सांसदीय मतदारसंघ]]
[[nl:Kieskring]]
[[nl:Kieskring]]
[[no:Valgkrets]]
[[no:Valgkrets]]

Útgáfa síðunnar 9. maí 2011 kl. 02:15

Kjördæmi er afmarkað landsvæði í lýðræðislegu ríki þar sem ríkisborgarar með kosningarétt geta kosið í þingkosningum. Mjög misjafnt er hversu mörg þingsæti eru í kjördæmum. Til eru einmennings- og tvímenningskjördæmi en einnig kjördæmi þar sem kosnir eru listar eftir hlutfallskosningu. Í Ísrael og Hollandi er allt landið eitt kjördæmi. Í Bretlandi eru (í kosningunum 2005) 646 einmennigskjördæmi sem þýðir að sá frambjóðandi í hverju kjördæmi sem hlýtur flest atkvæði kemst á þing.

Sjá einnig

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.