„Empedókles“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
GrouchoBot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (robot Bæti við: az:Empedokl
SilvonenBot (spjall | framlög)
m r2.5.4) (robot Bæti við: sq:Empedokli
Lína 75: Lína 75:
[[sk:Empedokles]]
[[sk:Empedokles]]
[[sl:Empedoklej]]
[[sl:Empedoklej]]
[[sq:Empedokli]]
[[sr:Емпедокле]]
[[sr:Емпедокле]]
[[sv:Empedokles]]
[[sv:Empedokles]]

Útgáfa síðunnar 5. maí 2011 kl. 08:16

Vestræn heimspeki
Fornaldarheimspeki
Empedókles
Nafn: Empedókles
Fæddur: um 490 f.Kr.
Látinn: um 430 f.Kr.
Skóli/hefð: Fjölhyggjan
Helstu viðfangsefni: frumspeki, verufræði
Markverðar hugmyndir: frumefnin fjögur
Áhrifavaldar: Parmenídes
Hafði áhrif á: Platon, Aristóteles

Empedókles (gríska: Εμπεδοκλής, um 490 – um 430 f.Kr.) var forngrískur heimspekingur frá borginni Agrigentum, á Sikiley.

Empedókles taldi að allt væri úr fjórum rótum, vatni, eldi, lofti og jörð og stjórnaðist af tveimur andstæðum öflum, ást og hatri sem væru sameinandi og sundrandi öfl.

Lítið er varðveitt af ritum Empedóklesar og vitneskja okkar um heimspeki hans er að verulegu leyti komin úr ritum yngri höfunda.


Forverar Sókratesar
  Þessi fornfræðigrein sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG