„Fribourg (kantóna)“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
m (r2.7.1) (robot Bæti við: de:Kanton Freiburg)
Ekkert breytingarágrip
 
== Lega og lýsing ==
Freiburg er áttunda stærsta kantóna Sviss með 1.621 km<sup>2</sup>. Hún liggur mjög vestarlega í landinu, með austurströnd [[Neuchatelvatn]]s. Fribourg á eingöngu land að tveimur öðrum kantónum: [[Bern (fylki)|Bern]] fyrir norðan og austan, og svo [[Vaud]] fyrir sunnan og vestan. Auk þess á Fribourg þrjú lítil landsvæði innan Vaud og eitt innan Bern. Norðarlega í kantónunni Freiburg er svo lítið landsvæði sem tilheyrir Bern. Íbúar eru 273 þúsþúsund, sem gerir Freiburg að tíundu fjölmennustu kantónu Sviss. Höfuðborgin heitir sömuleiðis [[Freiburg (Sviss)|Fribourg]] (Freiburg á þýsku). Um 63% íbúanna eru frönskumælandi, en 29% þýskumælandi.
 
== Skjaldarmerki ==
 
== Söguágrip ==
Héraðið var lengi vel eign Búrgúnd. Berchtold IV af Zähringer-ætt var hertoginn af Búrgúnd á [[12. öldin|12. öld]] og stofnaði hann fríborgina Freiburg (Fribourg). Þegar Zähringer-ættin dó út [[1218]], erfðu greifarnir af Kyburg héraðið. Þó var héraðið og borgin tengd Búrgúnd og síðan Savoy allt til [[1452]]. Árið [[1477]] tók héraðið þátt í Búrgúnd-stríðinu og losaði sig endanlega við erlend yfirráð. Árið [[1481]] fékk það inngöngu í svissneska sambandið og varð að tíundu kantónunni. Þegar [[Frakkland|Frakkar]] réðust inn í Sviss [[1798]] gafst Fribourg upp bardagalaust. Frakkar hurfu þaðan [[1814]]. Árið [[1846]] fór trúarstríðið fram í Sviss (''Sonderbundskrieg''). Fribourg gekk til liðs við [[Kaþólska kirkjan|kaþólikka]], enda höfðu [[siðaskiptin]] aldrei farið fram í kantónunni. Sambandsher Sviss sigraði í stríðinu, réðust inn í Fribourg og mynduðu nýja stjórn. Öll klaustur voru aflögð og allir Jesúítarjesúítar voru hraktir burt. En nýja stjórnin varaði stutt. [[1856]] náðu kaþólikkar aftur völdum og umbyltu kantónunni eins og kirkjuvald. Mjög strangar reglur voru lögleiddar. Sökum mikillar íhaldssemi fór iðnvæðingin seint af stað í kantónunni, en hún hófst ekki fyrr en upp úr [[1870]].
 
== Borgir ==
 
{| class="wikitable"
|-
! Röð !! Borg !! Íbúafjöldi !! Ath.
|-
| 1 || [[Freiburg (Sviss)|Freiburg]] || 34 þúsþúsund || Höfuðborg kantónunnar
|-
| 2 || Bulle || 18 þúsþúsund ||
|-
| 3 || Villars-sur-Glâne || 10 þúsþúsund ||
|}
 
50.763

breytingar

Leiðsagnarval