Munur á milli breytinga „Formengi“

Jump to navigation Jump to search
86 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (r2.6.4) (robot Bæti við: eu:Izate-eremu)
m
'''Formengi''' eða(einnig '''skilgreiningarmengi''', sjá [[Listi yfir samheiti í stærðfræði|samheiti innan stærðfræðinnar]]) [[fall (stærðfræði)|falls]] er [[mengi]] allra [[ílag]]a fallsins. Sé gefið fall ''f'' : ''A '' → ''B'', þá er ''A'' formengi fallsins ''f'', en ''B'' [[bakmengi]]. Formengi er oft táknað með ''D'' ([[enska]] [[:en:Domain (mathematics)|domain]]) og formengi tiltekins falls ''f'' táknað með <math>D_f</math>.
 
Vel skilgreint fall verður að sýna bæði for- og bakmengi, skoðum fallið ''f'' ef:
15.625

breytingar

Leiðsagnarval