Munur á milli breytinga „St. Gallen“

Jump to navigation Jump to search
22 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
m
robot Bæti við: fa:سن‌گلان; kosmetiske ændringer
m
m (robot Bæti við: fa:سن‌گلان; kosmetiske ændringer)
 
=== Stríð ===
Í upphafi [[15. öldin|15. aldar]] vildu íbúar héraðsins [[Appenzell Innerrhoden|Appenzell]] losna undan yfirráðum furstaábótans í St. Gallen. Þeir urðu fyrir áhrifum af hinu nýstofnaða sambandsríki Sviss. Ábótinn vildi ekki sleppa tekjum úr þessu héraði og [[1403]] dró til orrustu er ábótinn safnaði liði og réðist inn í Appenzell. Borgin [[Herisau]] var lögð í rúst, en áður en herinn náði til borgarinnar [[Appenzell]], var hann fyrir fyrirsát og gjörtapaði orrustu gegn bændaher héraðsins. Ábótinn sneri sér síðan til Friðriks IV hertogans af Austurríki. Hann sendi herlið, en það tapaði fyrir sameinuðum her bænda frá ýmsum borgum, þar á meðal borgurum St. Gallen. Appenzell leysti sig þannig frá yfirráðum ábótans og gerði bandalag við Sviss. Klaustrið missti mikil völd og við lá að það var lagt niður. Nýr ábóti, Ulrich Rösch, átti mestan þátt í að endurvekja yfirráð klaustursins, enda mikill atorkumaður. Þetta passaði alls ekki í kramið hjá borgarbúum St. Gallen. Til átaka kom milli borgarbúa og ábóta. Hinn síðarnefndi bað sambandsríkið Sviss um liðsauka, sem kom á vettvang með 8.000 manna lið og sátu í kjölfarið um borgina. Í borginni voru einungis 400 menn vopnum búnir, en liðsauki þeirra frá Appenzell mætti ekki. Fljótt gáfust borgarbúar upp gegn ofureflinu. Borgarstjórinn var brenndur á báli og ábótinn fékk aukin völd. Rætt var um að taka St. Gallen upp sem nýja kantónu í Sviss, en það var látið ógert í það sinnið.
 
=== Siðaskiptin ===
[[es:San Galo]]
[[eu:Sankt Gallen]]
[[fa:سن‌گلان]]
[[fi:Sankt Gallen]]
[[fr:Saint-Gall]]
58.146

breytingar

Leiðsagnarval