„Karmídes (Platon)“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
m
robot Breyti: it:Carmide; kosmetiske ændringer
m (robot Bæti við: cs:Charmides)
m (robot Breyti: it:Carmide; kosmetiske ændringer)
'''''Karmídes''''' er samræða eftir [[Platon]] sem fjallar um eðli og nytsemi [[hófstilling]]ar.
 
== Yfirlit yfir efni samræðunnar ==
[[Karmídes]], hinn ungi og fagri [[Aþena|Aþeningur]] sem samræðan er nefnd eftir, er að ræða við [[Sókrates]] og leggur í upphafi til að hófstilling sé að gera hvaðeina rólega og þannig að lítið fari fyrir því. Þessi [[skilgreining]] er hrakin, því Karmídes sjálfur fellst á að hófstilling sé að öllu leyti góð og engan vegin slæm; en stundum er betra að gera hlutina hratt og með látum. Þess vegna getur hófstilling - að því gefnu að hún sé alltaf góð - ekki verið það að gera hvaðeina rólega og án láta.
 
Samræðunni lýkur án niðurstöðu.
 
== Tengt efni ==
* ''[[Lakkes (Platon)|Lakkes]]''
* ''[[Lýsis (Platon)|Lýsis]]''
* ''[[Prótagóras (Platon)|Prótagóras]]''
* ''[[Þeages (Platon)|Þeages]]''
* [[Sókrates]]
 
== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|5288|Hver eru helstu ritverk Platons?}}
* {{Vísindavefurinn|6312|Hafa rit Platons og Aristótelesar verið útbreidd og þekkt frá því þau voru skrifuð?}}
 
== Heimild ==
{{wpheimild | tungumál = en | titill = Charmides (dialogue) | mánuðurskoðað = 4. nóvember | árskoðað = 2005}}
 
[[fr:Charmide]]
[[he:כארמידס (דיאלוג אפלטוני)]]
[[it:Carmide (dialogo)]]
[[nl:Charmides (Plato)]]
[[pt:Cármides]]
58.341

breyting

Leiðsagnarval