„Lýsippos“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
CarsracBot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (robot Bæti við: ar, cs, el, hr, hy, ja, nl, ru, sh, sl, sv, tl, uk, zh Breyti: pt
Amirobot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: ko:리시포스
Lína 22: Lína 22:
[[it:Lisippo]]
[[it:Lisippo]]
[[ja:リュシッポス]]
[[ja:リュシッポス]]
[[ko:리시포스]]
[[nl:Lysippus van Sicyon]]
[[nl:Lysippus van Sicyon]]
[[pl:Lizyp]]
[[pl:Lizyp]]

Útgáfa síðunnar 7. apríl 2011 kl. 07:44

Skyssa af Skafaranum (Apoxyomenos) úr Nordisk familjebok.

Lýsippos var forngrískur myndhöggvari sem var uppi á 4. öld f.Kr. Hann var hirðmyndhöggvari Alexanders mikla. Bronsstyttur Lýsipposar af nöktum piltum höfðu mikil áhrif á stíl annarra listamanna. Af mörgum þeirra hafa varðveist rómverskar eftirlíkingar úr marmara, þ.á m. Skafarinn (gríska: Apoxyomenos) (þ.e. íþróttamaður að skafa af sér svita og olíu eftir keppni). Skafarinn fannst í Róm 1849. Frumeintak hennar (bronsstytta) var flutt til Rómar, þar sem hún var um tíma í svefnherbergi Tíberíusar keisara.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.