„Mjöl“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Added .is link
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:




[ar:طحين]]
[[ar:طحين]]
[[ast:Fariña]]
[[ast:Fariña]]
[[ay:Aku]]
[[ay:Aku]]

Útgáfa síðunnar 31. mars 2011 kl. 16:19

Mynd:Wheatflour rw.jpg
Hveitimjöl

Mjöl er duft sem framleitt er með því að mylja korn, fræ eða rætur. Mjöl er aðalefni í brauði sem er mikilvæg matvæli í mörgum menningum. Þess vegna hafa framleiðsla og framboð mjöls verið mikilvæg í gegnum tíma. Hveitimjöl er ein mikilvægustu matvæli í Evrópu, Norður-Ameríku, Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku og er aðalefni í brauðum og sætabrauðum þessara svæða. Maísmjöl hefur löngu verið mikilvægt í Mesoameríku og er ennþá notað víða í Latnesku-Ameríku.

Um það bil 9000 f.Kr. var uppgötvað að hægt væri að mala hveitifræ á milli hverfisteina til að framleiða mjöl. Egyptar uppgötvuðu ger um 3000 f.Kr. Rómverjar voru fyrst að mylja maís í myllum og árið 1879 við byrjun iðnbyltingarinnar var byggt gufuknúna myllu í London. Á fjórða áratugnum var byrjað að bæta vítamínum og steinefnum við mjöl, þar á meðal járn, níasín, tíamín og ríbóflavín. Á tíuanda áratugnum var byrjað að bæta fólínsýru við mjöl.

Á iðnbyltinginni kom spurning um geymslu mjöls í ljós. Mjöl sem inniheldur hveitikím geymist ekki langt og svo byrjað var að fjarlægja kímið áður en hveitið var myljað. Án þess að fjarlægja kímið rotnar mjölið. Þessi aðferð breiddist fyrst út í stórborgum en kom síðar til þeirra upp í sveitinni. Nú á dögum hefur hveitikímið verið fjarlægt úr mestu mjöli sem selt er.

Í mjöli eru margs konar mjölvar, sem eru tegund kolvetna sem kallast einnig fjölsykra. Hveitimjöl er ekki hvít nema það sé bleikt.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.