„Heklugos árið 1947“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Merak (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 15. maí 2006 kl. 22:33

Heklugos árið 1947 var sambærilegt við, eða örlítið minna en Heklugosið árið 1510 og hófst eftir 102 ára goshlé. Frægt er að gjóska úr þessu gosi féll í Álandseyjaklasanum í Baltíska hafinu og í Finnlandi. Einnig féll gjóska á skip suður af Íslandi, en virðist ekki hafa fallið á Bretlandseyjar.

Eldgos í Heklu

110411581206122213001341138915101597163616931766184519471970198019912000

Heimild