„Koss“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:


Fræðimenn eru ekki sammála um það hvort það að kyssa sé manninum eðlislægt eða hvort það er [[lærð hegðun]].
Fræðimenn eru ekki sammála um það hvort það að kyssa sé manninum eðlislægt eða hvort það er [[lærð hegðun]].

== Eitt og annað ==
* Sagt hefur verið að orðið koss sé „ljúft samtengingarorð“.
* Árið [[1946]] kom út á Íslandi bókin: ''[[Listin að kyssa]]''. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1259016 Listin að kyssa; auglýsing í Morgunblaðinu 1946]</ref>


== Nöfn hinna ýmsu kossa ==
== Nöfn hinna ýmsu kossa ==
Lína 23: Lína 19:
* skyndikoss
* skyndikoss
* smellkoss
* smellkoss

== Eitt og annað ==
* Sagt hefur verið að orðið koss sé „ljúft samtengingarorð“.
* Árið [[1946]] kom út á Íslandi bókin: ''[[Listin að kyssa]]''. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1259016 Listin að kyssa; auglýsing í Morgunblaðinu 1946]</ref>


== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==

Útgáfa síðunnar 22. mars 2011 kl. 11:43

Nítjándu aldar málverkið Kossinn eftir Francesco Hayez.

Koss er það þegar vörum er þrýst að öðrum sem tjáning ástar eða hlýju, af virðingu eða til kveðju. Margir prímatar sýna atferli sem líkist kossum. Fingurkoss er það þegar menn kyssa í lófa sér og blása honum í átt að þeim sem á að hljóta hann.

Fræðimenn eru ekki sammála um það hvort það að kyssa sé manninum eðlislægt eða hvort það er lærð hegðun.

Nöfn hinna ýmsu kossa

  • ástarkoss
  • brúðarkoss
  • fingurkoss
  • franskur koss
  • friðarkoss
  • kampakoss eða kampkoss (einnig nefndur skeggkoss)
  • kveðjukoss
  • kærleikskoss
  • mömmukoss
  • rembingskoss
  • sáttakoss
  • skilnaðarkoss
  • skyndikoss
  • smellkoss

Eitt og annað

  • Sagt hefur verið að orðið koss sé „ljúft samtengingarorð“.
  • Árið 1946 kom út á Íslandi bókin: Listin að kyssa. [1]

Tilvísanir

  1. Listin að kyssa; auglýsing í Morgunblaðinu 1946

Tengt efni

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.