„Dvína (Vestur-Dvína)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
CarsracBot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (robot Bæti við: rue:Западна Двіна
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.5.1) (robot Bæti við: cu:Ꙁа́падьна Дьвина́
Lína 15: Lína 15:
[[ca:Dvinà Occidental]]
[[ca:Dvinà Occidental]]
[[cs:Daugava]]
[[cs:Daugava]]
[[cu:Ꙁа́падьна Дьвина́]]
[[da:Daugava]]
[[da:Daugava]]
[[de:Düna]]
[[de:Düna]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2011 kl. 17:15

57°04′N 24°01′A / 57.067°N 24.017°A / 57.067; 24.017 Dvína eða Vestur-Dvína (rús. Zapadnaya Dvina, lettn. Daugava, þýs. Düna) er á í Vestur-Rússlandi, Hvíta-Rússlandi og Lettlandi. Hún er um 1020 kílómetra löng og kemur upp í Valdaihæðum. Þaðan rennur áin suður, síðan vestur og loks norður og tæmist í Rígaflóa við Ríga, höfuðborg Lettlands. Áin er skipgeng að mestu ofantil (þ.e. í rússneska hlutanum) en vegna fossa og virkjana er hún aðeins að litlu leyti skipgeng neðar. Skurðir tengja ána við árnar Berezina og Dnjepr. Ekki má rugla saman Vestur-Dvínu og Norður-Dvínu, sem er talsvert minni á í Norður-Rússlandi.

Tengill