Munur á milli breytinga „Forrit“

Jump to navigation Jump to search
38 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
 
== Forritun ==
Sköpun forrits kallast ''forritun''. Í forriti er líklegast nokkur fjöldi [[gagnaskipan]]a (enska: data structures) svo og [[reiknirit]]a sem vinnur úr þeim.
 
Gerð forrits er síendurtekið ferli nýskráningar [[frumkóði|frumkóða]] og breytinga á honum með prófunum, greiningum og endurbótum. Sá sem fæst við þetta kallast [[forritari]] eða er sagður starfa að [[hugbúnaðargerð]]. Hið síðarnefnda verður æ algengara eftir því sem starfinn þroskast og verður líkari [[verkfræði]]grein.
10.358

breytingar

Leiðsagnarval