Munur á milli breytinga „Hlutbundin forritun“

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
m
'''Hlutbundin forritun''' er [[forritunaraðferð]] sem felst í því að brjóta [[forrit]]ið niður í svokallaða klasa. Klasi er lýsing á tegund hlutar. Til dæmis má hugsa sér hlut sem heitir Jón sem er af taginu "Maður". Hlutbundin forritun gengur út frá þeirri hugmynd að í stað þess að hugsa um forrit sem frístandandi [[stefja|stefjur]] er forritið hugsað sem safn af hlutum.
 
== Klasar og hlutir ==
18.177

breytingar

Leiðsagnarval