„Sumarólympíuleikarnir 1984“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: fy:Olympyske Simmerspullen 1984
Lína 173: Lína 173:
[[fi:Kesäolympialaiset 1984]]
[[fi:Kesäolympialaiset 1984]]
[[fr:Jeux olympiques d'été de 1984]]
[[fr:Jeux olympiques d'été de 1984]]
[[fy:Olympyske Simmerspullen 1984]]
[[gl:Xogos Olímpicos de 1984]]
[[gl:Xogos Olímpicos de 1984]]
[[he:אולימפיאדת לוס אנג'לס (1984)]]
[[he:אולימפיאדת לוס אנג'לס (1984)]]

Útgáfa síðunnar 12. febrúar 2011 kl. 21:36

Fánar dregnir að húni fyrir verðlaunaafhendingu í skotfimi.

Sumarólympíuleikarnir 1984 voru haldnir í Los Angeles, Kaliforníu í Bandaríkjunum 28. júlí til 12. ágúst 1984. Lukkudýr leikanna var Ólympíuörninn Sámur. Forseti Bandaríkjanna, Ronald Reagan, setti leikana.

Vegna þeirrar ákvörðunar Bandaríkjamanna að hunsa Ólympíuleikana í Moskvu 1980 ákváðu fjórtán lönd í Austurblokkinni og bandamenn þeirra að hunsa þessa ólympíuleika. Þar á meðal voru Sovétríkin, Austur-Þýskaland og Kúba. Íran og Líbýa hunsuðu einnig leikana, en af öðrum ástæðum. Þessi lönd skipulögðu Vináttuleikana í níu löndum Ólympíuleikunum til höfuðs.

Keppnisgreinar

Keppt var í 221 grein. Fjöldi keppna í einstökum íþróttaflokkum er gefinn upp í sviga.

Verðlaunaskipting eftir löndum

Nr Lönd Gull Silfur Brons Alls
1 Fáni Bandaríkjana Bandaríkin 83 61 30 174
2 Fáni Rúmeníu Rúmenía 20 16 17 53
3 Fáni Þýskalands Vestur-Þýskaland 17 19 23 59
4 Fáni Kína Kína 15 8 9 32
5 Fáni Ítalíu Ítalía 14 6 12 32
6 Kanada Kanada 10 18 16 44
7 Fáni Japan Japan 10 8 14 32
8 Fáni Nýja Sjálands Nýja-Sjáland 8 1 2 11
9 Júgóslavía 7 4 7 18
10 Fáni Suður-Kóreu Suður-Kórea 6 6 7 19
11  Bretland 5 11 21 37
12  Frakkland 5 7 16 28
13 Holland 5 2 6 13
14  Ástralía 4 8 12 24
15  Finnland 4 2 6 12
16  Svíþjóð 2 11 6 19
17 Mexíkó 2 3 1 6
18 Marokkó 2 0 0 2
19  Brasilía 1 5 2 8
20 Spánn 1 2 2 5
21  Belgía 1 1 2 4
22  Austurríki 1 1 1 3
23 Kenýa 1 0 2 3
Portúgal 1 0 2 3
25 Pakistan 1 0 0 1
26  Sviss 0 4 4 8
27  Danmörk 0 3 3 6
28 Jamæka 0 1 2 3
 Noregur 0 1 2 3
30 Grikkland 0 1 1 2
Nígería 0 1 1 2
Púertó Ríkó 0 1 1 2
33 Kólumbía 0 1 0 1
Fílabeinsströndin 0 1 0 1
Egyptaland 0 1 0 1
Írland 0 1 0 1
Perú 0 1 0 1
Sýrland 0 1 0 1
Tæland 0 1 0 1
40 Tyrkland 0 0 3 3
Venesúela 0 0 3 3
42 Alsír 0 0 2 2
43 Kamerún 0 0 1 1
Tævan 0 0 1 1
Dóminíska lýðveldið 0 0 1 1
 Ísland 0 0 1 1
Sambía 0 0 1 1
Alls 226 219 243 688



Tenglar

Snið:Link FA