„Magnús Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Gdh (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
m Lagað.
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Magnús Guðmundsson.jpg|thumb|Magnús Guðmundsson]]
{{hreingera}}
'''Magnús Guðmundsson''' ([[6. febrúar]] [[1879]], Rútsstöðum í [[Svínadalur|Svínadal]] — [[28. nóvember]] [[1937]]) var íslenskur [[stjórnmál]]amaður.
==Ævi og störf==
Foreldrar Magnúsar voru Guðmundur Þorsteinsson (1847 — 1931) bóndi á Rútstöðum og móðir hans var Björg Magnúsdóttir (1849 — 1920) húsmóðir. Hann giftist [[12. október]] [[1907]] Sofiu Bogadóttur (1878 — 1948). Þau áttu þrjú börn Bogi Smith, Björg og Þóra. Hann fékk stúdentspróf frá [[Lærðiskólinn|Lærðaskólanum]] 1902 og lögfræðipróf frá [[Kaupmannahafnarháskóli|Hafnarháskóla]] 1907. Hann var á þingi frá 1916 til dauðadags 1937. Hann var meðlimur í [[Íhaldsflokkurinn|Íhaldsflokknum]] og var síðar einn af stofnendum [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]]. Hann starfaði stuttlega sem ráðherra frá [[23. júní]] [[1926]] til [[6. júlí]] sama árs. Hann var gerður að fjármálaráðherra þegar Sjálfstæðisflokkurinn tók þátt í gerð ríkisstjórnar í fyrsta skipti.


'''Magnús Guðmundsson''' Fæddist á Rútsstöðum í Svínadal 6. febr. 1879, dó 28. nóv. 1937. For.: Guðmundur Þorsteinsson (f. 18. febr. 1847, d. 11. febr. 1931) bóndi þar og k. h. Björg Magnúsdóttir (f. 10. sept. 1849, d. 24. des. 1920) húsmóðir. K. (12. okt. 1907) Sofia Bogadóttir (f. 6. okt. 1878, d. 3. mars 1948) húsmóðir. For.: Bogi Laurentius Martinus Smith og k. h. Oddný Þorsteinsdóttir, föðursystir Magnúsar. Börn: Bogi Smith (1909), Björg (1912), Þóra (1913).
Stúdentspróf frá [[Lærðiskólinn|Lærðaskólanum]]. 1902. Lögfræðipróf frá [[Kaupmannahafnarháskóli |Hafnarháskóla]] 1907. Hrl. 1923.
Aðstoðarmaður í atvinnu- og samgöngumálaráðuneytinu 1907—1912 (1. jan.—31. mars 1909 vann hann þó í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu). Jafnframt fulltrúi hjá Eggert Claessen yfirréttarmálaflutningsmanni og málaflutningsmaður Landsbankans. Skip. 1912 til þess að takast á hendur rannsókn á gjaldkeramáli Landsbankans.
Sýslumaður í Skagafjarðarsýslu 1912—1918, sat á Sauðárkróki. Skip. 1918 skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu. Skip. 25. febr. 1920 fjármálaráðherra og 2. febr. 1922 jafnframt atvinnu- og samgöngumálaráðherra eftir lát [[Pétur Jónsson|Péturs Jónssonar]] (20. jan. 1922), lausn 2. mars 1922, en gegndi störfum áfram til 7. mars. Málaflutningsmaður í Reykjavík 1922—1924, 1927—1932 og frá 1934 til æviloka. Skip. 22. mars 1924 atvinnu- og samgöngumálaráðherra, jafnframt forsætis-, dóms- og kirkjumálaráðherra eftir lát [[Jón Magnússon|Jóns Magnússonar]] 3. júní 1926) til 8. júlí 1926, en þá tók [[Jón Þorláksson]] fjármálaráðherra við störfum forsætisráðherra. Skip. 8. júlí 1926 atvinnu- og samgöngumálaráðherra og jafnframt dóms- og kirkjumálaráðherra, lausn 28. júlí 1927, en gegndi störfum áfram til 28. ágúst. Skip. 3. júní 1932 dómsmálaráðherra, fékk lausn 11. nóv. vegna dóms sem Jónas Jónsson frá Hriflu fékk dæmdan í héraði yfir Magnúsi, en skipaður að nýju 23. des. 1932 þegar Hæstiréttur hafði hnekkt héraðsdómnum, lausn 16. nóv. 1933, en gegndi störfum áfram til 28. júlí 1934.
Í miðstjórn Íhaldsflokksins frá stofnun hans 1924 og síðan í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins um skeið.
Yfirskoðunarmaður landsreikninganna 1922 og 1928—1929. Stofnandi vikublaðsins Varðar 1923. Sat í Þingvallanefnd frá 1928, landsbankanefnd frá 1928, dansk-íslensku ráðgjafarnefndinni frá 1934 og í stjórn kreppulánasjóðs bæjar- og sveitarfélaga frá 1936, allra til æviloka. Sat og um skeið í stjórnarnefnd vátryggingarsjóðs sjómanna. Skip. 1929 í mþn. um tolla- og skattalöggjöf, 1936 í mþn. til að undirbúa löggjöf um tekjustofna bæjar- og sveitarfélaga. Kosinn 1937 í mþn. í bankamálum.

Alþm. Skagf. 1916— 1937, landsk. alþm. (Skagf.) 1937 (Ufl., Uflbl., Sparbl., Borgfl. eldri, Íhaldsfl., Sjálfstfl.).
Fjármálaráðherra 1920—1922, atvinnumálaráðherra 1924—1927, dómsmálaráðherra 1932—1934.
1. varaforseti Nd. 1918—1920 og 1924, 1. varaforseti Sþ. 1937.
{{Töflubyrjun}}
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla | fyrir=[[Sigurður Eggerz]] | titill=[[Fjármálaráðherrar á Íslandi|Fjármálaráðherra]] | frá=[[25. febrúar]] [[1920]] | til=[[7. mars]] [[1922]] | eftir=[[Magnús Jónsson (dósent)|Magnús Jónsson]]}}
{{Erfðatafla | fyrir=[[Sigurður Eggerz]] | titill=[[Fjármálaráðherrar á Íslandi|Fjármálaráðherra]] | frá=[[25. febrúar]] [[1920]] | til=[[7. mars]] [[1922]] | eftir=[[Magnús Jónsson (dósent)|Magnús Jónsson]]}}
{{Erfðatafla | fyrir='' '' | titill=[[Sjálfstæðisflokkurinn|Varaformaður Sjálfstæðisflokksins]] | frá=[[25. maí]] [[1929]] | til=[[3. júní]] [[1932]] | eftir=[[Ólafur Thors]]}}
{{Erfðatafla | fyrir='' '' | titill=[[Sjálfstæðisflokkurinn|Varaformaður Sjálfstæðisflokksins]] | frá=[[25. maí]] [[1929]] | til=[[3. júní]] [[1932]] | eftir=[[Ólafur Thors]]}}
{{Erfðatafla | fyrir=[[Ólafur Thors]] | titill=[[Sjálfstæðisflokkurinn|Varaformaður Sjálfstæðisflokksins]] | frá=[[2. október]] [[1934]] | til=[[28. nóvember]] [[1937]] | eftir=[[Pétur Magnússon]]}}
{{Erfðatafla | fyrir=[[Ólafur Thors]] | titill=[[Sjálfstæðisflokkurinn|Varaformaður Sjálfstæðisflokksins]] | frá=[[2. október]] [[1934]] | til=[[28. nóvember]] [[1937]] | eftir=[[Pétur Magnússon]]}}

{{Töfluendir}}
{{Töfluendir}}

[[en:Mangús Guðmundsson]]
==Tenglar==
* [http://althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=415 Upplýsingar um Magnús Guðmundsson á althingi.is]

[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálamenn]]
[[en:Magnús Guðmundsson (politician)]]

Útgáfa síðunnar 7. maí 2006 kl. 13:53

Magnús Guðmundsson

Magnús Guðmundsson (6. febrúar 1879, Rútsstöðum í Svínadal28. nóvember 1937) var íslenskur stjórnmálamaður.

Ævi og störf

Foreldrar Magnúsar voru Guðmundur Þorsteinsson (1847 — 1931) bóndi á Rútstöðum og móðir hans var Björg Magnúsdóttir (1849 — 1920) húsmóðir. Hann giftist 12. október 1907 Sofiu Bogadóttur (1878 — 1948). Þau áttu þrjú börn Bogi Smith, Björg og Þóra. Hann fékk stúdentspróf frá Lærðaskólanum 1902 og lögfræðipróf frá Hafnarháskóla 1907. Hann var á þingi frá 1916 til dauðadags 1937. Hann var meðlimur í Íhaldsflokknum og var síðar einn af stofnendum Sjálfstæðisflokksins. Hann starfaði stuttlega sem ráðherra frá 23. júní 1926 til 6. júlí sama árs. Hann var gerður að fjármálaráðherra þegar Sjálfstæðisflokkurinn tók þátt í gerð ríkisstjórnar í fyrsta skipti.


Fyrirrennari:
Sigurður Eggerz
Fjármálaráðherra
(25. febrúar 19207. mars 1922)
Eftirmaður:
Magnús Jónsson
Fyrirrennari:
Varaformaður Sjálfstæðisflokksins
(25. maí 19293. júní 1932)
Eftirmaður:
Ólafur Thors
Fyrirrennari:
Ólafur Thors
Varaformaður Sjálfstæðisflokksins
(2. október 193428. nóvember 1937)
Eftirmaður:
Pétur Magnússon


Tenglar