„Forsögulegur tími“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Idioma-bot (spjall | framlög)
m r2.6.3) (robot Bæti við: als, an, arz, bar, bat-smg, be-x-old, bg, bs, cy, el, fa, fiu-vro, fy, ga, gan, gl, hi, hif, hr, ht, ia, iu, jbo, ka, mk, ml, mwl, oc, pnb, ro, rue, sah, scn, sh, sk, sl, sq, sr, tk, tl, vec, vi, vls, vo, war, wo, zh-yue Br
Lína 16: Lína 16:
[[Flokkur:Forsögulegur tími| ]]
[[Flokkur:Forsögulegur tími| ]]


[[als:Ur- und Frühgeschichte]]
[[an:Prehistoria]]
[[ar:ما قبل التاريخ]]
[[ar:ما قبل التاريخ]]
[[arz:قبل التاريخ]]
[[ast:Prehistoria]]
[[ast:Prehistoria]]
[[bar:Vor- und Frühgschicht]]
[[bat-smg:Prīšistuorė]]
[[be:Першабытнае грамадства]]
[[be:Першабытнае грамадства]]
[[be-x-old:Першабытнае грамадзтва]]
[[bg:Праистория]]
[[bn:প্রাক-ইতিহাস]]
[[bn:প্রাক-ইতিহাস]]
[[br:Ragistor]]
[[br:Ragistor]]
[[bs:Prahistorija]]
[[ca:Prehistòria]]
[[ca:Prehistòria]]
[[cs:Pravěk]]
[[cs:Pravěk]]
[[cy:Cynhanes]]
[[da:Menneskets urhistorie og forhistorie]]
[[da:Forhistorisk tid]]
[[de:Urgeschichte]]
[[de:Urgeschichte]]
[[el:Προϊστορία]]
[[en:Prehistory]]
[[en:Prehistory]]
[[et:Esiaeg]]
[[es:Prehistoria]]
[[eo:Prahistorio]]
[[eo:Prahistorio]]
[[eu:Historiaurrea]]
[[es:Prehistoria]]
[[et:Esiaeg]]
[[eu:Historiaurre]]
[[fa:پیشاتاریخ]]
[[fi:Esihistoria]]
[[fiu-vro:Muistinõ aig]]
[[fr:Préhistoire]]
[[fr:Préhistoire]]
[[ko:선사시대]]
[[fy:Prehistoarje]]
[[ga:An Réamhstair]]
[[gan:史前時代]]
[[gl:Prehistoria]]
[[he:פרהיסטוריה]]
[[hi:प्रागैतिहासिक काल]]
[[hif:Purana itihaas]]
[[hr:Prapovijest]]
[[ht:Preyistwa]]
[[hu:Őskor]]
[[ia:Prehistoria]]
[[id:Prasejarah]]
[[id:Prasejarah]]
[[it:Preistoria]]
[[it:Preistoria]]
[[iu:ᓯᕗᓕᐅᖅᐹ ᐊᓪᓚᒍᑎ ᖃᐅᔨᓴᕐᓂᖅ ᑎᑎᖅᑲᑎᒍᑦ ᖃᓄᐃᓕᐅᖅᑕᐅᖃᑦᑕᕐᓂᑯᓂᒃ/sivuliuqpaa allaguti qaujisarniq titiqqatigut qanuiliuqtauqattarnikunik]]
[[he:פרהיסטוריה]]
[[ja:先史時代]]
[[ja:先史時代]]
[[jbo:prucitri]]
[[sw:Kabla-ya Historia]]
[[ka:პირველყოფილი საზოგადოება]]
[[ko:선사 시대]]
[[ku:Pêşdîrok]]
[[ku:Pêşdîrok]]
[[la:Praehistoricum aevum]]
[[la:Aevum Praehistoricum]]
[[lv:Aizvēsture]]
[[lt:Priešistorė]]
[[lb:Virgeschicht]]
[[lb:Virgeschicht]]
[[hu:Őskor]]
[[lt:Priešistorė]]
[[lv:Aizvēsture]]
[[mk:Праисторија]]
[[ml:ചരിത്രാതീതകാലം]]
[[mwl:Pre-Stória]]
[[nl:Prehistorie]]
[[nl:Prehistorie]]
[[nn:førhistorisk tid]]
[[nn:Førhistorisk tid]]
[[no:Oldtiden]]
[[no:Forhistorisk tid]]
[[nrm:Préhistouaithe]]
[[nrm:Préhistouaithe]]
[[pms:Preistòria]]
[[oc:Preïstòria]]
[[pl:Prehistoria]]
[[pl:Prehistoria]]
[[pms:Preistòria]]
[[pnb:تریخ توں پہلے]]
[[pt:Pré-história]]
[[pt:Pré-história]]
[[ro:Preistorie]]
[[ru:Первобытное общество]]
[[ru:Первобытное общество]]
[[rue:Правік]]
[[sah:Преистория]]
[[scn:Preistoria]]
[[sh:Prahistorija]]
[[simple:Pre-history]]
[[simple:Pre-history]]
[[sk:Pravek]]
[[sl:Prazgodovina]]
[[sq:Parahistoria]]
[[sr:Праисторија]]
[[su:Prasajarah]]
[[su:Prasajarah]]
[[fi:Esihistoria]]
[[sv:Förhistorisk tid]]
[[sv:Forntid]]
[[sw:Kabla-ya Historia]]
[[ta:தொல் பழங்காலம்]]
[[ta:தொல் பழங்காலம்]]
[[th:ยุคก่อนประวัติศาสตร์]]
[[th:ยุคก่อนประวัติศาสตร์]]
[[tk:Ilkidurmuş jemgyýeti]]
[[tr:Prehistorya]]
[[tl:Bago ang kasaysayan]]
[[tr:Tarihöncesi]]
[[uk:Первісне суспільство]]
[[uk:Первісне суспільство]]
[[ur:زمانہ قبل از تاریخ]]
[[ur:زمانہ قبل از تاریخ]]
[[zh:史前史]]
[[vec:Preistoria]]
[[vi:Thời tiền sử]]
[[vls:Prehistorie]]
[[vo:Rujenav]]
[[war:Prehistorya]]
[[wo:Njëkk-taariix]]
[[zh:史前時代]]
[[zh-yue:史前史]]

Útgáfa síðunnar 3. febrúar 2011 kl. 20:54

Stonehenge í Bretlandi var reist á nýsteinöld fyrir um 4000 árum síðan.

Forsögulegur tími er tímabil í jarðsögunni skilgreint sem sá tími sem ekki eru til ritaðar heimildir um. Sem dæmi eru risaeðlur sagðar hafa verið uppi á forsögulegum tíma og hellisbúar eru sagðir forsögulegt fólk.

Í víðum skilningi mætti segja að forsögulegur tími hafi byrjað þegar alheimurinn myndaðist en oftast er tímabilið sagt hafa byrjað þegar líf kviknaði á jörðinni.

Mannkynssögunni er skipt í sögulegan tíma og forsögulegan tíma. Skilin þar á milli miðast við upphaf ritaðra heimilda, sem komu ekki fram á sama tíma alls staðar. Því lýkur forsögulegum tíma í raun ekki alls staðar samtímis. Elstu ritaðar heimildir, fleygrúnir, eru frá Súmer, eða Mesópótamíu, frá því um 3000-3500 f.Kr. Þá hófst fornöld.

Þar sem forsagan er, samkvæmt skilgreiningu, tíminn fyrir ritaðar heimildir, notast menn við gögn úr fornleifafræði og steingervingafræði og sögulegum málvísindum og samanburðarmálfræði (Sjá grein um frum-indóevrópsku). Verkfæri, skartgripir og mannvirki eru dæmi um það, sem notast er við til að gera skil á sögu manna fyrir komu ritmáls. Forsögulega tímabilinu er skipt upp í minni tímabil, notast er við sömu tímabilsheiti og í jarðfræði fyrir komu mannsins. Þá er tímabilunum skipt í frumsteinöld, steinöld, nýsteinöld en svo líkur forsögu og almenn saga mannkyns tekur við.

Á Íslandi telst sá atburður forsögulegur sem gerðist fyrir landnám Íslands, það er að segja það var enginn til frásagnar um atburðinn og engar skriflegar heimildir til um hann.