Munur á milli breytinga „Handslöngva“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
'''Handslöngva''' (eða '''slöngva''') er [[áhald]] sem var notað áður fyrr til að [[Veiðar|veiða]] með eða sem [[vopn]]. Handslöngvan er oftast samansett þannig að tveim snærum er fest sínu í hvern enda á aflangri pjötlu sem ósjaldan er úr [[Leður|leðri]] og er ídjúp um miðjuna. Þar er steini eða öðru komið fyrir og handslöngvunni svo sveiflað yfir höfði sér þar til öðru snærinuhnykkt er slepptá úlnliðnum og þá þeytist steinninn í þá átt sem höndin stefndi þegar snærinuhnykkurinn kom vará slepptslöngvuna.
 
[[Davíð, konungur Ísraels|Davíð]], síðar konungur Ísraels, sigraði [[Golíat]] með handslöngvu eins og segir frá í ''[[Fyrri Samúelsbók]]'':
Óskráður notandi

Leiðsagnarval