„Voltaire“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Bæti við: cbk-zam:Voltaire Breyti: arz:فولتير
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: jv:Voltaire, rue:Волтер
Lína 59: Lína 59:
[[ja:ヴォルテール]]
[[ja:ヴォルテール]]
[[jbo:volter]]
[[jbo:volter]]
[[jv:Voltaire]]
[[ka:ვოლტერი]]
[[ka:ვოლტერი]]
[[ko:볼테르]]
[[ko:볼테르]]
Lína 86: Lína 87:
[[roa-tara:Voltaire]]
[[roa-tara:Voltaire]]
[[ru:Вольтер]]
[[ru:Вольтер]]
[[rue:Волтер]]
[[sc:Voltaire]]
[[sc:Voltaire]]
[[scn:Voltaire]]
[[scn:Voltaire]]

Útgáfa síðunnar 29. janúar 2011 kl. 12:31

Málverk af Voltaire, 24 ára að aldri eftir franska málarann Nicolas de Largillière.

François-Marie Arouet (21. nóvember 169430. maí 1778), betur þekktur undir pennanafninu Voltaire, var franskur rithöfundur og heimspekingur. Hann er þekktastur fyrir hnyttni sína, heimspekileg skrif og stuðning við mannréttindi, einkum trúfrelsi og óhlutdræg réttarhöld. Hann var mikilvægur boðberi upplýsingarinnar.

Þekktasta bók hans, Birtíngur (franska Candide) kom út árið 1975 í íslenskri þýðingu Halldórs Laxness.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG