Fara í innihald

Kepa Arrizabalaga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kepa Arrizabalaga
Upplýsingar
Fullt nafn Kepa Arrizabalaga Revuelta
Fæðingardagur 3. október 1994 (1994-10-03) (30 ára)
Fæðingarstaður    Ondarroa,, Spánn
Hæð 1,86 m
Leikstaða Markvörður
Núverandi lið
Núverandi lið Real Madrid
Númer 1
Yngriflokkaferill
2004–2012 Athletic Bilbao
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2011–2013 CD Basconia 31
2013–2016 Athletic Bilbao B 50
2014-2015 SD Pontferradina (lán) 20
2015-2016 Real Valladolid 39
2016-2018 Athletic Bilbao 53
2018- Chelsea FC 109
2023- Real Madrid (lán) 0
Landsliðsferill2
2002
2004
2004
2005–
Spánn U18
Spánn U19
Spánn U21
Spánn
2
6
22
11

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært mars. 2021.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
2021.

Kepa Arrizabalaga Revuelta (f. 1994) er spænskur markmaður sem spilar með Real Madrid á láni frá Chelsea F.C. og spænska karlalandsliðið í knattspyrnu. Hann gekk til liðs við Chelsea í ágúst 2018 og skrifaði undir sjö ára samning við félagið sem greiddi fyrir hann 80 milljón punda sem gerði hann dýrasta markmann allra tíma.

Kepa spilaði áður aðallega með Athletic Bilbao þar sem að hann var frá árinu 2004. Þaðan var hann fenginn til þess að fylla í skarð Thibaut Courtois sem fór frá Chelsea til Real Madrid.

Í september 2020 missti Kepa sæti sitt sem aðalmarkmaður hjá lundúnarfélaginu við komu Senegalans Edouard Mendy en Kepa hafði verið gagnrýndur vegna slæmrar frammistöðu.

Kepa var lánaður til Real Madrid þegar Courtois meiddist sumarið 2023