Fara í innihald

Kennimark Kölska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kennimark Kölska (Character Bestiæ) er bók skrifuð 1674 af Páli Björnssyni í Selárdal. Bókin var safn ritgerða eftir Pál sem fjölluðu um djöflatrú.


  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.