Keisarakróna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Keisarakróna

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. imperialis

Tvínefni
Fritillaria imperialis
L.
Samheiti
Synonymy
 • Fritillaria aintabensis Post
 • Fritillaria corona-imperialis Panz.
 • Fritillaria corona-imperialis Gaertn.
 • Fritillaria imperialis var. longipetala auct.
 • Fritillaria imperialis var. maxima Eeden
 • Fritillaria imperialis var. rubra-maxima auct.
 • [Imperialis comosa Moench
 • Imperialis coronata Dum.Cours.
 • Imperialis superba Mirb.
 • Lilium persicum E.H.L.Krause
 • Petilium imperiale (L.) J.St.-Hil.
 • Petilium imperiale Jaume

Fritillaria imperialis (Keisarakróna) er tegund blómstrandi plantna í liljuætt, upprunnin af stóru svæði frá Anatólíu og Írak yfir sléttuna í Íran til Afghanistan, Pakistan og að Himalajafjöllum.[1] Hún er víða ræktuð sem skrautplanta og sögð ílend í Austurríki, Sikiley, og Washington ríki.[2][1][3] Almenna nafnið og einnig seinni hluti fræðiheitisins "imperialis," vísar til gullnar blómkrónunnar sem líkist kórónu keisara.[4]

Fritillaria imperialis verður að 1m á hæð, og ber lensulaga, glansandi blöð stakstæð á stöngli. Villt er hún venjulega appelsínu gul, en í ræktun hafa fleiri litir komið fram, frá skarlatsrauðum yfir í gult. Á norðurslóðum blómstrar hún síðla vors og fylgir því ákveðin lykt sem fælir burt mýs og önnur smádýr.[4][5]

Vegna lögunar lauksins, með að stöngullinn kemur úr dæld, er best að planta honum aðeins á ská til að hindra að vatn setjist í dældina og valdi roti.[6] Fritillaria imperialis þarf skýldan og sólríkan stað til að þrífast og einnig sendinn og vel framræstasn jarðveg. Eftir að hún hefur blómgast og laufin orðin alveg visin ættu stönglarnir vera klipptir niður við jörð. Fjöldi afbrigða hafa verið ræktaðir fyrir garða og hefur 'Maximea Lutea' fengið Royal Horticultural Society's Award of Garden Merit.[7]

Eins og aðrir meðlimir liljuættarinnar, er F. imperialis ræðst (Lilioceris lilii)á hana.[4]

áður meðtalin

Nokkrar tegundir hafa verið taldar undirtegundir Fritillaria imperialis en eru nú taldar sér tegundir. Hér eru tenglar að viðeigandi upplýsingum


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

 1. 1,0 1,1 Kew World Checklist of Selected Plant Families
 2. Altervista Flora Italiana, Meleagride imperiale, Fritillaria imperialis L.
 3. Biota of North America Program 2014 county distribution map
 4. 4,0 4,1 4,2 RHS A-Z encyclopedia of garden plants. United Kingdom: Dorling Kindersley. 2008. bls. 1136. ISBN 1405332964.
 5. Linnaeus, Carl. 1753. Species Plantarum 1: 303
 6. [1] BBC (British Broadcasting Corporation) Plant Finder, Crown imperial
 7. „RHS Plant Selector - Fritillaira imperialis 'Maximea Lutea'. Afrit af upprunalegu geymt þann 19 apríl 2014. Sótt 20. júní 2013.