Fara í innihald

Keðjuverkun (hjólreiðar)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Keðjuverkun í San Francisco 29. apríl, 2005.

Keðjuverkun eða þyrping (e. critical mass) er hjólreiðatengdur viðburður, þar sem fólk sem hjóla til samgangna eða hafa áhuga á hjólreiðum til samgangna, hjólar saman um borgargötur.

Atburðurinn ber oft keim af götuhátið, og er félagslegur gjörningur, ætlaður að vekja athygli á réttindi hjólreiðamanna. Aðalreglan í flestum löndum er að borgargötur séu sá staður sem hjólreiðamenn sem hjóla til samgangna er ætlað að vera. En margir sem vilja hjóla finnst bílaumferðin ógnandi og fyrir þeim.

  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.