Kazoo
Jump to navigation
Jump to search

Kazoo ásamt einnar Evru krónu
Kazoo er lítið munnblásturshljóðfæri sem að er spilað á með því að raula inn í það. Raulað er inn um breiðari endan og fær titringurinn í raulinu lítin pappaflipa til að hristast og mynda suðandi hljóð.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Kazoobie vefsíða Rick Hubbard
- Kazooco, síða kazoo safnsins og fyrsta framleiðandans.
- Eden, NY, vefsíða Kazooco
- This is a kazoo! Geymt 2002-09-22 í Wayback Machine - Ýmislegt um kazoo.
- Listi af lista mönnum sem spilar á Kazoo m.a. Eric Clapton, The Kinks, og Pink Floyd.