Kaupfélag Steingrímsfjarðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kaupfélag Steingrímsfjarðar er eitt af fáum kaupfélögum á Íslandi sem enn starfar (árið 2010). Það hefur höfuðstöðvar á Hólmavík á Ströndum og rekur þar verslun og söluskála á Hólmavík. Einnig rekur Kaupfélag Steingrímsfjarðar (skammstafað KSH) verslanir á Drangsnesi við norðanverðan Steingrímsfjörð og í Norðurfirði í Árneshreppi. Kaupfélag Steingrímsfjarðar á helmingshlut í rækjuvinnslunni Hólmadrangi ehf. á Hólmavík.

Kaupfélag Steingrímsfjarðar hét áður Verslunarfélag Steingrímsfjarðar og var stofnað 29. desember 1898.