Karolina Lewicka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Karolina Lewicka
Karolina Lewicka
Fædd 16. maí 1975 (1975-05-16) (47 ára)
Starf/staða Leikstjóri,
handritshöfundur,
framleiðandi

Karolina Lewicka (f. 6. maí 1975) er pólsk-kanadískur kvikmyndaleikstjóri, handritshöfundur og framleiðandi. Karolina útskrifaðist úr The Poznan University of Economics and Business í Póllandi. Hún nam einnig viðskiptafræði við Torontóháskólann (The University of Toronto) í Kanada.[1] Hún var handritshöfundur og framleiðandi af hinni margverðlaunuðu[2] heimildarmynd Reiði guðanna (2006) ásamt Jóni Einarssyni Gústafssyni sem segir af gerð kvikmyndarinnar Bjólfskviðu (2005) eftir Sturlu Gunnarsson.[3][4]

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Karolina Lewicka - RIFF 2021“ (enska). Sótt 11. febrúar 2022.
  2. https://www.imdb.com/title/tt0830699/awards/?ref_=tt_awd
  3. https://www.kvikmyndavefurinn.is/films/nr/255
  4. https://timarit.is/page/6499566#page/n23/mode/2up

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]