Karlagata
Útlit
Karlagata er gata í Norðurmýri í Reykjavík, milli Snorrabrautar og Rauðarárstígs, en samsíða Skarphéðinsgötu og Vífilsgötu. Gatan er nefnd eftir Karla, þræl landnámsmannsins Ingólfs Arnarsonar.
Karlagata er gata í Norðurmýri í Reykjavík, milli Snorrabrautar og Rauðarárstígs, en samsíða Skarphéðinsgötu og Vífilsgötu. Gatan er nefnd eftir Karla, þræl landnámsmannsins Ingólfs Arnarsonar.