Karfan
Útlit
Karfan er nafn á nokkrum íslenskum tímaritum sem hafa verið gefin út í tengslum við körfubolta.
Árið 1974 kom fyrst út tímarit undir nafninu og fjallaði það um bæði innlendan og erlendan körfubolta.[1]
Körfuknattleikssamband Íslands gaf um skeið út tímarit með nafninu. Blaðið fjallaði um íslenskan körfuknattleik með áherslu á efstu deildir karla og kvenna ásamt 1. deild karla.[2][3]
Körfuknattleiksdeild KR gaf út tímarit undir nafninu Karfan á árunum 2017 til 2019.[4][5][6]
-
Karfan 1976
-
KKÍ - Karfan 2010
-
KR - Karfan 2019
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Karfan komin út“. Morgunblaðið. 18. desember 1976. bls. 47. Sótt 13 maí 2025 – gegnum Tímarit.is.
- ↑ „Karfan - Nýtt tölublað komið út“. Körfuknattleikssamband Íslands. 20 október 2008. Sótt 13 maí 2025.
- ↑ „Karfan - Nýtt tölublað komið út“. Körfuknattleikssamband Íslands. 20 október 2008. Sótt 13 maí 2025.
- ↑ „Karfan“. Issuu (enska). Körfuknattleiksdeild KR. 8 febrúar 2017. Sótt 13 maí 2025.[óvirkur tengill]
- ↑ „Karfan“. Issuu (enska). Körfuknattleiksdeild KR. 15. mars 2018. Sótt 13 maí 2025.[óvirkur tengill]
- ↑ „Karfan“. Issuu (enska). Körfuknattleiksdeild KR. 12 febrúar 2019. Sótt 13 maí 2025.[óvirkur tengill]