Karbónöt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Karbónöt eru steindir sem í eru einn eða fleiri málmar. Til eru um 60 karbónatsteindir sem flestar eru sjaldgæfar, en þó eru 4% af jarðskorpunni úr karbónötum, aðallega kalsíumsamböndum. Karbónatsteindir eru mikilvægar í lífríki sjávar.

Margar tegundir lífvera eru með skeljar eða stoðgrind úr kalsíti og aragóníti, t.d kóraldýr.

Flokkast í:

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.