Karaókí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Karaókí

Karaókí eða karíókí (úr japönsku カラオケ kara 空 „tómt“ og ōkesutora オーケストラ „hljómsveit“) er skemmtunarform þar sem maður syngur með tónlist með hljóðnema. Sú tónlist, sem sungið er með, er oftast popptónlist án aðalsöngs. Texti lagsins er sýndur á skjá, með tákni sem fylgir eftir textanum til að hjálpa söngvaranum. Í sumum löndum heitir karaókítæki KTV. Skammstöfun þessi getur líka átt við útgáfu lags án aðalsöngs.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.