Kapteinn ofurbrók

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kafteinn ofurbrók (enska: Captain Underpaints) eru bandarískar barnabækur um ofurhetjuna kaptein ofurbrók. Út hafa komið 12 bækur um ævintýri hans eftir rithöfundinn Dav Pilkey.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.