Kapteinn ofurbrók
Jump to navigation
Jump to search
Kafteinn ofurbrók (enska: Captain Underpaints) eru bandarískar barnabækur um ofurhetjuna kaptein ofurbrók. Út hafa komið 12 bækur um ævintýri hans eftir rithöfundinn Dav Pilkey.