Kantō
Útlit
![]() |
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Kantō-svæði (関東地方, Kantō Chihō) er svæði í Japan, það er staðsett í austurhluta Honshū-eyjar. Stærsta borgin þar er Tókýó sem er líka höfuðborg Japan. Svæðið er oft kallað stjórnmálalega og efnahagslega miðstöð Japan.
Svæðið samanstendur af sjö héruðum: